Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2020 11:10 Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, var metin næst hæfust. Vísir/Egill Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Alls sóttu fimmtán um tvö embætti við dóminn, en tveir drógu umsóknir sínar til baka. Ingi er 58 ára og hefur rekið eigin lögmannsstofu og fasteignasölu frá árinu 1999. Hann hefur verið formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2017 og hefur setið í úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána frá 2014. Þá var hann settur héraðsdómari við Héraðsdóms Vesturlands þegar hann starfaði sem fulltrúi þar. Ingi var formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrarsýslu í tíu ár og var jafn lengi í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þá telur dómefnd að Halldóra Þorsteinsdóttir lektor sé næst hæfust til þess að hljóta embættið. Halldóra er 36 ára og hefur starfað sem lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá árinu 2017 ásamt því að sinna kennslu við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Þá hefur hún reynslu af lögmannsstörfum og starfaði einnig sem aðstoðarmaður í Hæstarétti. Samhliða núverandi störfum stundar Halldóra meistaranám í mannréttindum við Háskólann í Lundúnum og hefur ritað alls tólf fræðigreinar um lögfræði, þar af tíu ritrýndar. Eftirtalin sóttu um embættin Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingurAuður Björg Jónsdóttir lögmaðurGuðmundína Ragnarsdóttir lögmaðurHalldóra Þorsteinsdóttir lektorHerdís Hallmarsdóttir lögmaðurIngi Tryggvason lögmaðurIngólfur Vignir Guðmundsson lögmaðurÓlafur Egill Jónsson aðstoðarmaður héraðsdómaraRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir lektorSigurður Jónsson lögmaðurSólveig Ingadóttir aðstoðarmaður héraðsdómaraSúsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknariÞórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaðurHöskuldur Þórhallsson lögmaður og Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður héraðsdómara drógu umsóknir sínar til baka. Dómstólar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. Alls sóttu fimmtán um tvö embætti við dóminn, en tveir drógu umsóknir sínar til baka. Ingi er 58 ára og hefur rekið eigin lögmannsstofu og fasteignasölu frá árinu 1999. Hann hefur verið formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2017 og hefur setið í úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána frá 2014. Þá var hann settur héraðsdómari við Héraðsdóms Vesturlands þegar hann starfaði sem fulltrúi þar. Ingi var formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrarsýslu í tíu ár og var jafn lengi í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þá telur dómefnd að Halldóra Þorsteinsdóttir lektor sé næst hæfust til þess að hljóta embættið. Halldóra er 36 ára og hefur starfað sem lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá árinu 2017 ásamt því að sinna kennslu við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Þá hefur hún reynslu af lögmannsstörfum og starfaði einnig sem aðstoðarmaður í Hæstarétti. Samhliða núverandi störfum stundar Halldóra meistaranám í mannréttindum við Háskólann í Lundúnum og hefur ritað alls tólf fræðigreinar um lögfræði, þar af tíu ritrýndar. Eftirtalin sóttu um embættin Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingurAuður Björg Jónsdóttir lögmaðurGuðmundína Ragnarsdóttir lögmaðurHalldóra Þorsteinsdóttir lektorHerdís Hallmarsdóttir lögmaðurIngi Tryggvason lögmaðurIngólfur Vignir Guðmundsson lögmaðurÓlafur Egill Jónsson aðstoðarmaður héraðsdómaraRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir lektorSigurður Jónsson lögmaðurSólveig Ingadóttir aðstoðarmaður héraðsdómaraSúsanna Björg Fróðadóttir aðstoðarsaksóknariÞórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaðurHöskuldur Þórhallsson lögmaður og Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður héraðsdómara drógu umsóknir sínar til baka.
Dómstólar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira