Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2020 20:00 Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira