Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2020 16:00 Sara Björk skrifaði undir tveggja ára samning við Lyon í sumar. Hún kom til franska stórliðsins frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir hefur farið vel af stað með Lyon og skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum með franska stórliðinu. Þrátt fyrir þessa góðu byrjun slapp Sara ekki við að syngja í nýliðavígslunni hjá Lyon. Hún og hin ástralska Ellie Carpenter, sem er einnig ný hjá Lyon, tóku lagið saman. Þær stöllur fluttu stórslagarann „I Wanna Dance with Somebody“ með Whitney Houston heitinni. Flutninginn má sjá hér fyrir neðan. Now officially a @CarpenterEllie https://t.co/baeiUjouCv— Sara Björk (@sarabjork18) July 23, 2020 Sara og Carpenter komust ágætlega frá sínu en munu varla gefa fótboltann upp á bátinn fyrir frama á tónlistarsviðinu. Sara skoraði eitt mark í 4-1 sigri Lyon á pólska liðinu Czarni Sosnowiec í æfingaleik í gær. Wendie Renard (2) og Melvine Malard (1) voru einnig á skotskónum fyrir frönsku meistarana. Mark Söru kom á 14. mínútu. Hún skoraði þá með skalla eftir hornspyrnu ensku landsliðskonunnar Alex Greenwood. Markið má sjá hér fyrir neðan. Les images de la victoire (4-1) face à Czarni Sosnowiec lors de notre 2ème match de préparation.#OLSOS pic.twitter.com/MIttxRZOBf— OL Féminin (@OLfeminin) July 22, 2020 Lyon undirbýr sig nú fyrir lokahnykkinn í Meistaradeild Evrópu. Liðið mætir Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar 22. ágúst. Þrátt fyrir að hafa leikið með Wolfsburg á fyrri stigum Meistaradeildarinnar á þessu tímabili má hún spila með Lyon í keppninni. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð. Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur farið vel af stað með Lyon og skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum með franska stórliðinu. Þrátt fyrir þessa góðu byrjun slapp Sara ekki við að syngja í nýliðavígslunni hjá Lyon. Hún og hin ástralska Ellie Carpenter, sem er einnig ný hjá Lyon, tóku lagið saman. Þær stöllur fluttu stórslagarann „I Wanna Dance with Somebody“ með Whitney Houston heitinni. Flutninginn má sjá hér fyrir neðan. Now officially a @CarpenterEllie https://t.co/baeiUjouCv— Sara Björk (@sarabjork18) July 23, 2020 Sara og Carpenter komust ágætlega frá sínu en munu varla gefa fótboltann upp á bátinn fyrir frama á tónlistarsviðinu. Sara skoraði eitt mark í 4-1 sigri Lyon á pólska liðinu Czarni Sosnowiec í æfingaleik í gær. Wendie Renard (2) og Melvine Malard (1) voru einnig á skotskónum fyrir frönsku meistarana. Mark Söru kom á 14. mínútu. Hún skoraði þá með skalla eftir hornspyrnu ensku landsliðskonunnar Alex Greenwood. Markið má sjá hér fyrir neðan. Les images de la victoire (4-1) face à Czarni Sosnowiec lors de notre 2ème match de préparation.#OLSOS pic.twitter.com/MIttxRZOBf— OL Féminin (@OLfeminin) July 22, 2020 Lyon undirbýr sig nú fyrir lokahnykkinn í Meistaradeild Evrópu. Liðið mætir Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar 22. ágúst. Þrátt fyrir að hafa leikið með Wolfsburg á fyrri stigum Meistaradeildarinnar á þessu tímabili má hún spila með Lyon í keppninni. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð.
Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira