Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 12:00 Guðrún Brá er með forystu á heimavelli. Mynd/Golfsamband Íslands Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira