Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Sylvía Hall skrifar 19. júlí 2020 08:20 Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt. Veðurstofa ÍSlands Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart Veður Mest lesið Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Fleiri fréttir Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Sjá meira
Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart
Veður Mest lesið Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Fleiri fréttir Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent