Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Sindri Sverrisson skrifar 13. júlí 2020 10:30 Manchester United stendur vel að vígi í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir fjóra sigra í röð. VÍSIR/GETTY Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42
Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46