Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. júlí 2020 11:40 Skjálftahrinan á upptök sín norðvestur af Gjögurtá á Tjörnesbrotabeltinu. Vísir/Jóhann Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00
Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13
Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31