Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. júlí 2020 11:40 Skjálftahrinan á upptök sín norðvestur af Gjögurtá á Tjörnesbrotabeltinu. Vísir/Jóhann Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira
Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira
Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00
Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13
Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31