Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júlí 2020 15:12 Hnúfubakarnir virtust hafa fundið mikið æti að sögn Höskuldar. Youtube/skjáskot Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Höskuldur Birkir Erlingsson, áhugaljósmyndari, náði skemmtilegu myndbandi af hvölunum og segir hann í samtali við fréttastofu að mikið um æti hafi verið í firðinum fyrst þeir hafi leitað þangað inn. „Það er greinilega búið að vera mikið um einhverskonar æti hérna inni á Húnaflóa og hér í kring hjá okkur. Við höfum séð mikið af síli og þá fylgir því yfirleitt hvalur,“ segir Höskuldur. „Núna síðustu daga hef ég sé að það hefur verið töluvert af hval, þetta er hnúfubakur.“ Vel hafi viðrað í morgun en það var blankalogn við Húnafjörð og ákvað Höskuldur þá að fljúga drónanum sínum yfir fjörðinn. Hann hafi þá náð þessu glæsilega myndefni af hvölunum Mikið hafi verið um hvali í firðinum síðustu daga. Höskuldur hefur verið búsettur á Blönduósi í tuttugu ár og segist hann sjaldan hafa sé svo mikið af hvölum í firðinum. „Þeir koma og fara og ég myndi segja að hérna hjá okkur er þetta eitthvað sem við sjáum ekki dags daglega. Ekki eins og er inni á Húsavík og á Steingrímsfirði og víðar, en alltaf annað slagið sér maður þá koma.“ Dýr Blönduós Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ari þingflokksformaður Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Sjá meira
Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Höskuldur Birkir Erlingsson, áhugaljósmyndari, náði skemmtilegu myndbandi af hvölunum og segir hann í samtali við fréttastofu að mikið um æti hafi verið í firðinum fyrst þeir hafi leitað þangað inn. „Það er greinilega búið að vera mikið um einhverskonar æti hérna inni á Húnaflóa og hér í kring hjá okkur. Við höfum séð mikið af síli og þá fylgir því yfirleitt hvalur,“ segir Höskuldur. „Núna síðustu daga hef ég sé að það hefur verið töluvert af hval, þetta er hnúfubakur.“ Vel hafi viðrað í morgun en það var blankalogn við Húnafjörð og ákvað Höskuldur þá að fljúga drónanum sínum yfir fjörðinn. Hann hafi þá náð þessu glæsilega myndefni af hvölunum Mikið hafi verið um hvali í firðinum síðustu daga. Höskuldur hefur verið búsettur á Blönduósi í tuttugu ár og segist hann sjaldan hafa sé svo mikið af hvölum í firðinum. „Þeir koma og fara og ég myndi segja að hérna hjá okkur er þetta eitthvað sem við sjáum ekki dags daglega. Ekki eins og er inni á Húsavík og á Steingrímsfirði og víðar, en alltaf annað slagið sér maður þá koma.“
Dýr Blönduós Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ari þingflokksformaður Fiskiskip kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Sjá meira