Hreinsun langt komin í Hrísey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2020 16:51 Finnur Magnússon stýrir hreinsunarstarfi í Hrísey. Valgeir Magnússon Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson
Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira