Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 16:00 Það var mikill hiti er erkifjendurnir mættust á Camp Nou í gær. vísir/getty Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Bæði liðin eru frá Katalóníu en með tapi í gær gátu Espanyol fallið. Hitinn var þar af leiðandi ansi mikill í leiknum og í tvígang þurfti dómari leiksins að fara í rassvasann og draga upp rauða spjaldið. Fyrsta rauða spjaldið fékk hinn ungi Ansu Fati á 50. mínútu en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn á sem varamaður. Nokkuð groddaraleg tækling og eftir VAR-skoðun fékk hann rautt. @ANSUFATI is sent off! We're down to ten!— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 8, 2020 Einungis þremur mínútum síðar urðu liðin hins vegar jöfn á nýjan leik því þá fékk Pol Lozano að líta rauða spjaldið einnig fyrir glórulausa tæklingu á Gerard Pique. Sigurmarkið kom svo á 56. mínútu er Luis Suarez skoraði eftir darraðadans. Nokkuð afdrifaríkar sex mínútum fyrir Espanyol sem leikur í B-deildinni á næstu leiktíð. Börsungar eru stigi á eftir Real Madrid á toppnum en Madrídingar leika ekki fyrr en á föstudagskvöldið er liðið fær Deportivo í heimsókn. Klippa: Barcelona - Espanyol 1-0 Spænski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Bæði liðin eru frá Katalóníu en með tapi í gær gátu Espanyol fallið. Hitinn var þar af leiðandi ansi mikill í leiknum og í tvígang þurfti dómari leiksins að fara í rassvasann og draga upp rauða spjaldið. Fyrsta rauða spjaldið fékk hinn ungi Ansu Fati á 50. mínútu en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn á sem varamaður. Nokkuð groddaraleg tækling og eftir VAR-skoðun fékk hann rautt. @ANSUFATI is sent off! We're down to ten!— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 8, 2020 Einungis þremur mínútum síðar urðu liðin hins vegar jöfn á nýjan leik því þá fékk Pol Lozano að líta rauða spjaldið einnig fyrir glórulausa tæklingu á Gerard Pique. Sigurmarkið kom svo á 56. mínútu er Luis Suarez skoraði eftir darraðadans. Nokkuð afdrifaríkar sex mínútum fyrir Espanyol sem leikur í B-deildinni á næstu leiktíð. Börsungar eru stigi á eftir Real Madrid á toppnum en Madrídingar leika ekki fyrr en á föstudagskvöldið er liðið fær Deportivo í heimsókn. Klippa: Barcelona - Espanyol 1-0
Spænski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn