Ryder bikarnum frestað um ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2020 15:23 Sigurlið Evrópu í Ryder bikarnum 2018. getty/David Cannon Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira