Þrjátíu sóttu um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 09:43 Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent