Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júní 2020 12:17 Á höfuðborgarsvæðinu er nú hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar á þremur stöðum – á 1. og 2. hæð í Smáralind í Kópavogi og undir stúku Laugardalsvallar í Reykjavík. Vísir/Jóhann k. Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira