Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2020 22:45 Alfreð Elías Jóhannsson. vísir Selfoss laut í lægra haldi á heimavelli gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, en leiknum lauk með 0-2 sigri Blika. „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Alfreð var ekki að flækja hlutina þegar hann var spurður hvort að honum þætti tapið óverðskuldað: „Það skiptir ekki máli, við töpuðum.“ Hann bætti svo við að honum hefði ekki þótt stelpurnar skapa nóg. „Við verðum bara að skapa meira fyrir framan markið, það vantaði svolítið uppá það hjá okkur, en ég get ekkert sett út á vinnuframlag leikmanna, þær lögðu sig allar 100% fram en núll stig.“ En hvað finnst Alfreð að þurfi að bæta? „Stigasöfnun, alveg klárlega, það segir sig sjálft. Við þurfum að fá fleiri skot á mark og við þurfum að gera betur í föstum leikatriðum, þetta er eitthvað sem að við eigum að gera betur, við erum að fá möguleika til þess en við erum ekki að nýta þá. Við viljum frekar spila bara í gegnum markið í staðin fyrir að láta reyna á markmanninn.“ Alfreð talaði svo aðeins meira um færanýtingu Selfossliðsins. „Við þurfum bara að vera aðeins graðari og negla þessu inn, við fáum nokkra skallasénsa og nokkur færi, Tiffany fær allavega tvö eða þrjú, Dagný nokkur, en þetta er boltinn. Það skiptir ekki máli hvernig þú spilar, þú verður að skora mörkin. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Selfoss laut í lægra haldi á heimavelli gegn Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, en leiknum lauk með 0-2 sigri Blika. „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Alfreð var ekki að flækja hlutina þegar hann var spurður hvort að honum þætti tapið óverðskuldað: „Það skiptir ekki máli, við töpuðum.“ Hann bætti svo við að honum hefði ekki þótt stelpurnar skapa nóg. „Við verðum bara að skapa meira fyrir framan markið, það vantaði svolítið uppá það hjá okkur, en ég get ekkert sett út á vinnuframlag leikmanna, þær lögðu sig allar 100% fram en núll stig.“ En hvað finnst Alfreð að þurfi að bæta? „Stigasöfnun, alveg klárlega, það segir sig sjálft. Við þurfum að fá fleiri skot á mark og við þurfum að gera betur í föstum leikatriðum, þetta er eitthvað sem að við eigum að gera betur, við erum að fá möguleika til þess en við erum ekki að nýta þá. Við viljum frekar spila bara í gegnum markið í staðin fyrir að láta reyna á markmanninn.“ Alfreð talaði svo aðeins meira um færanýtingu Selfossliðsins. „Við þurfum bara að vera aðeins graðari og negla þessu inn, við fáum nokkra skallasénsa og nokkur færi, Tiffany fær allavega tvö eða þrjú, Dagný nokkur, en þetta er boltinn. Það skiptir ekki máli hvernig þú spilar, þú verður að skora mörkin.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira