Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2020 15:02 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Styrkirnir eru veittir í samræmi við tillögur stjórnar framkvæmdasjóðsins til ráðherra. Í tilkynningu segir að um 250 milljónir króna komi til með að renna til verkefna sem ætlað er að bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum heilbrigðisráðuneytisins um skipulag slíkra heimila. Önnur verkefni sem hafa hlotið fjárveitingu snúa að smærri viðhaldsverkefnum og endurbótum á húsnæði hjúkrunarheimila víða um land. Hæstu framlögin renna til hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði, Hrafnistu í Hafnarfirði og Dalbæjar á Dalvík. Framlagið til Áss nemur um 100 milljónum króna vegna uppbyggingar á nýjum matsal og breytinga á eldhúsi, Hrafnista í Hafnarfirði fær tæpar 100 milljónir króna til endurbóta á einstaklingsrýmum og hreinlætisaðstöðu og Dalbær á Dalvík fær rúmar 60 milljónir króna til viðgerða- og viðhalds. Hér má nálgast nánari upplýsingar um úthlutanir úr sjóðnum. Félagsmál Eldri borgarar Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Styrkirnir eru veittir í samræmi við tillögur stjórnar framkvæmdasjóðsins til ráðherra. Í tilkynningu segir að um 250 milljónir króna komi til með að renna til verkefna sem ætlað er að bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum heilbrigðisráðuneytisins um skipulag slíkra heimila. Önnur verkefni sem hafa hlotið fjárveitingu snúa að smærri viðhaldsverkefnum og endurbótum á húsnæði hjúkrunarheimila víða um land. Hæstu framlögin renna til hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði, Hrafnistu í Hafnarfirði og Dalbæjar á Dalvík. Framlagið til Áss nemur um 100 milljónum króna vegna uppbyggingar á nýjum matsal og breytinga á eldhúsi, Hrafnista í Hafnarfirði fær tæpar 100 milljónir króna til endurbóta á einstaklingsrýmum og hreinlætisaðstöðu og Dalbær á Dalvík fær rúmar 60 milljónir króna til viðgerða- og viðhalds. Hér má nálgast nánari upplýsingar um úthlutanir úr sjóðnum.
Félagsmál Eldri borgarar Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira