Starfsfólk Vínbúðanna fagnar rafrænu ökuskírteinunum Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2020 08:21 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri hún ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum. ÁTVR/Vilhelm Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún. Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún.
Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00