Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júní 2020 10:30 Aleksandar Katai vísir/Getty Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira
Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves
Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira