Bardagakappinn Gunnar Nelson gengur til liðs við strákana í GameTíví þegar þeir skella sér til Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Kristán, Tryggvi og Dói munu gera sitt besta til að komast í hornið hjá Gunna fyrir næsta bardaga.
Það verður mikið undir í kvöld, eins og alltaf, og stefna strákarnir á sigur.
Streymið byrjar klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan.