Myndband:Nýr Nissan Z sést loksins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2020 07:00 Nýr Nissan Z Eftir 12 ár af framleiðslu af 370Z hefur Nissan loksins tilkynnt um að ný kynslóð sé væntanleg. Á Youtube-rás Nissan má sjá myndband þar sem fjöldi nýrra kynslóða kemur fram, þar á meðal Nissan Z. Nissan ætlar sér að kynna 12 nýjar gerðir eða nýjar kynslóðir á næstu 18 mánuðum. Margt bílaáhugafólk mun fagna því að þar á meðal leynist Nissan Z af nýjustu gerð. Myndbandið er titlað „Næst hjá Nissan: Frá A til Z.“ (Nissan Next: From A to Z á frummálinu). Myndbandið byrjar á Nissan Ariya og endar á Z. Svo virðist sem hinar gerðirnar séu Armanda, Frontier, Kicks, Murano, Navara, Note, Pathfinder, Qashqai, Rouge og Terra. Engar nánari upplýsingar eru um nýjan Z en orðrómur er á kreiki um að hann muni kallast 400Z og vélin verði 3,0 lítra V6 sem tveimur forþjöppum. Þá á hún að skila á milli 400 og 500 hestöflum. Líklega verður hann áfram afturhjóladrifin og bæði fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur. Bílar Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent
Eftir 12 ár af framleiðslu af 370Z hefur Nissan loksins tilkynnt um að ný kynslóð sé væntanleg. Á Youtube-rás Nissan má sjá myndband þar sem fjöldi nýrra kynslóða kemur fram, þar á meðal Nissan Z. Nissan ætlar sér að kynna 12 nýjar gerðir eða nýjar kynslóðir á næstu 18 mánuðum. Margt bílaáhugafólk mun fagna því að þar á meðal leynist Nissan Z af nýjustu gerð. Myndbandið er titlað „Næst hjá Nissan: Frá A til Z.“ (Nissan Next: From A to Z á frummálinu). Myndbandið byrjar á Nissan Ariya og endar á Z. Svo virðist sem hinar gerðirnar séu Armanda, Frontier, Kicks, Murano, Navara, Note, Pathfinder, Qashqai, Rouge og Terra. Engar nánari upplýsingar eru um nýjan Z en orðrómur er á kreiki um að hann muni kallast 400Z og vélin verði 3,0 lítra V6 sem tveimur forþjöppum. Þá á hún að skila á milli 400 og 500 hestöflum. Líklega verður hann áfram afturhjóladrifin og bæði fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur.
Bílar Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent