Mastersmótinu í golfi frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 14:27 Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og hér er hann kominn í græna jakkann. Getty/Andrew Redington Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020 Golf Wuhan-veiran Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020
Golf Wuhan-veiran Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira