Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 22:13 VÍSIR/GETTY 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50. Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti
16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45