Tom Brady gagnrýndur fyrir að reyna að græða á kórónufaraldrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 17:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing. Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing.
Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15