Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2020 16:01 Víðir Reynisson og Alma D. Möller. Vísir/Vilhelm Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira
Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar.
Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50
Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00