Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2020 22:46 The Mamas samanstendur af þeim Ashley Haynes, frá Bandaríkjunum, og þeim sænsku Dinah Yonas Manna og Loulou Lamotte frá Svíþjóð. The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lag þeirra Move er því framlag Svía til Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí. Eftir fjögur undanúrslitakvöld og eitt aukakvöld kepptu tólf lög á úrslitakvöldinu. Um er að ræða stærsta sjónvarpskvöld þeirra Svía og ríkir jafnan mikil eftirvænting fyrir kvöldinu. Líkt og hér heima voru það áhorfendur í símakosningu til móts við atkvæði alþjóðlegra dómnefnda sem réðu því hvernig úrslitin yrðu. Aðeins einu stigi munaði að lokum á Move og Dotter sem flestir reiknuðu með að myndi vinna. 1. The Mamas - Move 137 stig 2. Dotter - Bulletproof 136 stig 3. Anna Bergendahl - Kingdom Come 107 stig Að neðan má sjá lögin sem höfnuðu í þremur efstu sætunum. Þess má geta að Ísland var fulltrúi Norðurlandanna í alþjóðlegu dómnefndinni í ár. Kom það í hlut Selmu Björnsdóttur, Eurovision-fara Íslands árið 1999 og 2005, að kynna stigin frá Íslandi. The Mamas fengu 8 stig frá Íslandi, Anna Bergendahl 10 stig og Dotter 12 stig. Eurovision Svíþjóð Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lag þeirra Move er því framlag Svía til Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí. Eftir fjögur undanúrslitakvöld og eitt aukakvöld kepptu tólf lög á úrslitakvöldinu. Um er að ræða stærsta sjónvarpskvöld þeirra Svía og ríkir jafnan mikil eftirvænting fyrir kvöldinu. Líkt og hér heima voru það áhorfendur í símakosningu til móts við atkvæði alþjóðlegra dómnefnda sem réðu því hvernig úrslitin yrðu. Aðeins einu stigi munaði að lokum á Move og Dotter sem flestir reiknuðu með að myndi vinna. 1. The Mamas - Move 137 stig 2. Dotter - Bulletproof 136 stig 3. Anna Bergendahl - Kingdom Come 107 stig Að neðan má sjá lögin sem höfnuðu í þremur efstu sætunum. Þess má geta að Ísland var fulltrúi Norðurlandanna í alþjóðlegu dómnefndinni í ár. Kom það í hlut Selmu Björnsdóttur, Eurovision-fara Íslands árið 1999 og 2005, að kynna stigin frá Íslandi. The Mamas fengu 8 stig frá Íslandi, Anna Bergendahl 10 stig og Dotter 12 stig.
Eurovision Svíþjóð Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira