Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 10:43 Strákarnir í Dusty munu keppa við bestu LoL-lið Norður-Evrópu. Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti
Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti