Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 10:43 Strákarnir í Dusty munu keppa við bestu LoL-lið Norður-Evrópu. Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira