„Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. apríl 2020 18:40 Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara Mynd/Lögreglan Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Sjá meira
Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Sjá meira