Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kristján Már Unnarsson skrifar 6. apríl 2020 21:50 Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu Sigurðardætrum, í viðtali við Stöð 2 í apríl 2010. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Meðal þeirra sem leituðu skjóls undan kolsvörtum öskumekkinum fyrir tíu árum í hjálparmiðstöðinni á Heimalandi undir Eyjafjöllum var Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu, en þær lentu þá í viðtali á Stöð 2. Poula og maður hennar, Sigurður Þór Þórhallsson, bjuggu ásamt dætrum sínum á Önundarhorni, þeirri bújörð sem varð fyrir mestu tjóni í sveitinni vegna eldgossins og varð niðurstaðan sú að þau hættu búskap og fluttu á Hvolsvöll. Poula og dæturnar í viðtali við Stöð 2 áratug síðar.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Áratug síðar rifja þær mæðgur upp þessa daga en öndunarfærasjúkdómar dætranna og fjölskylduföðursins, sem ágerðust vegna öskunnar, áttu einnig þátt í ákvörðun þeirra. En þetta var ekki fyrsta eldgosið sem Pála þurfti að flýja. Hún rifjaði upp 23. janúar 1973 þegar hún var vakin upp af svefni um miðja nótt. Hún var þá bara fimm ára barn og þurfti að yfirgefa Heimaey í skyndi með foreldrum sínum. Hér má heyra frásögn hennar: Eldgos og jarðhræringar Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Meðal þeirra sem leituðu skjóls undan kolsvörtum öskumekkinum fyrir tíu árum í hjálparmiðstöðinni á Heimalandi undir Eyjafjöllum var Poula Kristín Buch ásamt dætrum sínum, Andreu og Sylvíu, en þær lentu þá í viðtali á Stöð 2. Poula og maður hennar, Sigurður Þór Þórhallsson, bjuggu ásamt dætrum sínum á Önundarhorni, þeirri bújörð sem varð fyrir mestu tjóni í sveitinni vegna eldgossins og varð niðurstaðan sú að þau hættu búskap og fluttu á Hvolsvöll. Poula og dæturnar í viðtali við Stöð 2 áratug síðar.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Áratug síðar rifja þær mæðgur upp þessa daga en öndunarfærasjúkdómar dætranna og fjölskylduföðursins, sem ágerðust vegna öskunnar, áttu einnig þátt í ákvörðun þeirra. En þetta var ekki fyrsta eldgosið sem Pála þurfti að flýja. Hún rifjaði upp 23. janúar 1973 þegar hún var vakin upp af svefni um miðja nótt. Hún var þá bara fimm ára barn og þurfti að yfirgefa Heimaey í skyndi með foreldrum sínum. Hér má heyra frásögn hennar:
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38
Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2. 5. apríl 2020 08:10