Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:30 Jordan Henderson er fyrirliði toppliðsins Liverpool og Harry Maguire er fyrirliði Manchester United. Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni skiptast á skilaboðum á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. Leikmenn margra liða eru taldir mjög ósáttir hvernig forráðamenn félaganna hafi komið fram við þá og beðið þá um að taka á sig miklar launalækkanir. Talið er að öll félögin hafi beðið leikmennina um að taka á sig 30% launalækkun. Player revolt: players absolutely committed and willing to make big financial sacrifices - but want their money to go to charities and not straight back to wealthy club owners. https://t.co/krnaAnNTfS— John Cross (@johncrossmirror) April 5, 2020 Einn fyrirliðinn á samkvæmt Daily Mail að hafa lýst framferði forráðamannanna sem ógeðslegri. Leikmennirnir eru taldir meira en reiðubúnir til þess að leggja baráttunni lið en vilja ekki að launalækkanirnar rati beint í vasa eiganda liðanna. Talið er að félögin í enska boltanum muni að endingu tapa rúmlega milljarði punda taki leikmennirnir ekki á sig lækkanir en nú ræða fyrirliðarnir hvernig sé best að snúa sér í þessu erfiðu máli. Leaked WhatsApp message shows an unnamed captain calling the cuts 'disgusting' Players are determined to make their own donations and not let the Premier League slash their wages All 20 captains are in a group chat - and they're in uproar https://t.co/iSaYSXPLnp— GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni skiptast á skilaboðum á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. Leikmenn margra liða eru taldir mjög ósáttir hvernig forráðamenn félaganna hafi komið fram við þá og beðið þá um að taka á sig miklar launalækkanir. Talið er að öll félögin hafi beðið leikmennina um að taka á sig 30% launalækkun. Player revolt: players absolutely committed and willing to make big financial sacrifices - but want their money to go to charities and not straight back to wealthy club owners. https://t.co/krnaAnNTfS— John Cross (@johncrossmirror) April 5, 2020 Einn fyrirliðinn á samkvæmt Daily Mail að hafa lýst framferði forráðamannanna sem ógeðslegri. Leikmennirnir eru taldir meira en reiðubúnir til þess að leggja baráttunni lið en vilja ekki að launalækkanirnar rati beint í vasa eiganda liðanna. Talið er að félögin í enska boltanum muni að endingu tapa rúmlega milljarði punda taki leikmennirnir ekki á sig lækkanir en nú ræða fyrirliðarnir hvernig sé best að snúa sér í þessu erfiðu máli. Leaked WhatsApp message shows an unnamed captain calling the cuts 'disgusting' Players are determined to make their own donations and not let the Premier League slash their wages All 20 captains are in a group chat - and they're in uproar https://t.co/iSaYSXPLnp— GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti