Máli Jóhanns Helgasonar vísað frá Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2020 07:17 Höfuðstöðvar Universal Music Group í Los Angeles. Creative Commons Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun og hefur blaðið eftir Jóhanni að hann geti áfrýjað niðurstöðunni til æðra dómstigs. Erfiðara verði þó að sækja málið. Málið snýr að líkindum Saknaðar, lags Jóhanns, og You Raise Me Up, lags Norðmannsins Rolf Løvland og vill Jóhann meina að um lagastuld sé að ræða. Dómarinn André Birotte Jr. segir líkindi laganna ekki vera slíkt að þau jafngildi lagastuldi. Tók dómarinn jafnframt undir með tónlistarsérfræðingnum Lawrence Ferrara sem vann álit fyrir tónlistarrisana, en sagði jafnframt skýrslu sérfræðings Jóhanns gallaða og þar með ómarktæka. Jóhann segir ennfremur í samtali við Fréttablaðið að það sé umhugsunarefni hve lengi dómarinn hafi beðið með að birta niðurstöðu sína. Sé hugsanlegt að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í öðru máli þar sem Ferrera skilaði einnig sérfræðiáliti fyrir tónlistarrisa. Þá segir hann dómari ekkert tekið tillit til aðgengis Løvland að laginu Söknuði, svo sem þegar hann var á Íslandi. Höfundaréttur Jóhann Helgason gegn Universal Tónlist Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun og hefur blaðið eftir Jóhanni að hann geti áfrýjað niðurstöðunni til æðra dómstigs. Erfiðara verði þó að sækja málið. Málið snýr að líkindum Saknaðar, lags Jóhanns, og You Raise Me Up, lags Norðmannsins Rolf Løvland og vill Jóhann meina að um lagastuld sé að ræða. Dómarinn André Birotte Jr. segir líkindi laganna ekki vera slíkt að þau jafngildi lagastuldi. Tók dómarinn jafnframt undir með tónlistarsérfræðingnum Lawrence Ferrara sem vann álit fyrir tónlistarrisana, en sagði jafnframt skýrslu sérfræðings Jóhanns gallaða og þar með ómarktæka. Jóhann segir ennfremur í samtali við Fréttablaðið að það sé umhugsunarefni hve lengi dómarinn hafi beðið með að birta niðurstöðu sína. Sé hugsanlegt að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í öðru máli þar sem Ferrera skilaði einnig sérfræðiáliti fyrir tónlistarrisa. Þá segir hann dómari ekkert tekið tillit til aðgengis Løvland að laginu Söknuði, svo sem þegar hann var á Íslandi.
Höfundaréttur Jóhann Helgason gegn Universal Tónlist Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira