Braut útivistarbann til að fagna 18 ára afmæli kærustunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 22:15 Eflaust stendur ,,Ástin spyr ekki um aldur" á bringunni á Smolov. Kerstin Joensson/AP Spánn er að fara inn í sína fjórðu viku með útivistarbann í gildi og mun það standa til 26. apríl, að lágmarki. Er það gert í von um að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur nú þegar dregið 12 þúsund manns til dauða í landinu. Það gefur því auga leið að ekki er ætlast til þess að fólk sé á ferðinni og hvað þá á milli landa. Fedor Smolov, leikmaður Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni, lét það þó ekki stöðva sig en hann flaug nýverið með einkaþotu til Rússlands til að vera viðstaddur afmælisveislu kærustu sinnar. Celta Vigo's Smolov defies lockdown to return home for fiance's 18th birthday https://t.co/q24ZkB9ErE— Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2020 Eðlilega vildi hinn þrítugi Smolov vera viðstaddur enda um stórafmæli að ræða. Kærasta hans, Maria Yumesheva, er jú að verða 18 ára gömul. Parið trúlofaði sig í janúar á þessu ári og mun brúðkaupið fara fram í sumar. Áðurnefnd Yumesheva er barnabarn Boris Nikolayevich Yeltsin, fyrrum forseta Rússlands. Yeltsin var forseti Rússlands frá 1991 til 1999 en Yumesheva var ekki fædd þegar hann lét af embætti. „Leikmaðurinn hafði ítrekað beðið um leyfi til að fara til Rússlands vegna persónulegra mála. Félagið gat ekki leyft honum það þar sem spænska úrvalsdeildin gaf ekki leyfi,“ segir í frétt AS um málið. Smolov ku hafa látið félagið vita að hann yrði að fara til Rússlands til að leysa úr sínum málum en hann kæmi til baka um leið og mögulegt væri. Er hann annar leikmaður Celta Vigo sem brýtur útivistarbannið en Pione Sisto gerði sér lítið fyrir og keyrði alla leið frá Spáni til Danmerkur eftir að útivistarbannið var sett á. Mega þeir báðir búast við þungri sekt frá félaginu sem og spænska knattspyrnusambandinu. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Spánn er að fara inn í sína fjórðu viku með útivistarbann í gildi og mun það standa til 26. apríl, að lágmarki. Er það gert í von um að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur nú þegar dregið 12 þúsund manns til dauða í landinu. Það gefur því auga leið að ekki er ætlast til þess að fólk sé á ferðinni og hvað þá á milli landa. Fedor Smolov, leikmaður Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni, lét það þó ekki stöðva sig en hann flaug nýverið með einkaþotu til Rússlands til að vera viðstaddur afmælisveislu kærustu sinnar. Celta Vigo's Smolov defies lockdown to return home for fiance's 18th birthday https://t.co/q24ZkB9ErE— Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2020 Eðlilega vildi hinn þrítugi Smolov vera viðstaddur enda um stórafmæli að ræða. Kærasta hans, Maria Yumesheva, er jú að verða 18 ára gömul. Parið trúlofaði sig í janúar á þessu ári og mun brúðkaupið fara fram í sumar. Áðurnefnd Yumesheva er barnabarn Boris Nikolayevich Yeltsin, fyrrum forseta Rússlands. Yeltsin var forseti Rússlands frá 1991 til 1999 en Yumesheva var ekki fædd þegar hann lét af embætti. „Leikmaðurinn hafði ítrekað beðið um leyfi til að fara til Rússlands vegna persónulegra mála. Félagið gat ekki leyft honum það þar sem spænska úrvalsdeildin gaf ekki leyfi,“ segir í frétt AS um málið. Smolov ku hafa látið félagið vita að hann yrði að fara til Rússlands til að leysa úr sínum málum en hann kæmi til baka um leið og mögulegt væri. Er hann annar leikmaður Celta Vigo sem brýtur útivistarbannið en Pione Sisto gerði sér lítið fyrir og keyrði alla leið frá Spáni til Danmerkur eftir að útivistarbannið var sett á. Mega þeir báðir búast við þungri sekt frá félaginu sem og spænska knattspyrnusambandinu. The Guardian greindi frá.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira