Um helmingur greindra í skimun einkennalaus eða einkennalítill Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. apríl 2020 18:29 Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Lögreglan Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira