Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 08:00 Ari Freyr Skúlason í leik með íslenska landsliðinu gegn Belgíu á Laugardalsvelli. Vísir/Getty KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar.
Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00