Tveir bætast í baráttuna um Bessastaði Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:20 Mennirnir þurfa að safna tilskildum fjölda meðmælenda til þess að komast á kjörseðilinn í júní. Vísir/Vilhelm Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira