Gunnar óskar eftir athugun utanaðkomandi aðila Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2020 13:57 Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Brussel. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu. Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu.
Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19
Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11
Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45