Gunnar óskar eftir athugun utanaðkomandi aðila Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2020 13:57 Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Brussel. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu. Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu.
Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19
Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11
Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45