Kynntu nýja leiki fyrir nýja Xbox Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 15:56 Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla Leikjavísir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla
Leikjavísir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira