Þvörusleikir kom til byggða í nótt Grýla skrifar 15. desember 2023 06:00 Þvörusleikir varð glaður þegar eldabuskan fór. Halldór Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Þvörusleikir lagið Jólasveinar ganga um gólf í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Jól Kertasníkir kom til byggða í nótt Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Þvörusleikir lagið Jólasveinar ganga um gólf í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Jól Kertasníkir kom til byggða í nótt Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira