Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 13:30 Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á flestum stöðum. vísir/vilhelm Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu. Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu.
Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34