Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. desember 2019 20:45 Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Vísir/Vilhelm Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni. Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.
Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira