Slys varð á Breiðamerkurjökli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 16:25 Björgunarsveitir eru nú á leið niður af Breiðamerkurjökli með manninn sem slasaðist. aðsent/landsbjörg Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Maðurinn, sem er leiðsögumaður, var á göngu um jökulinn með hóp fólks þegar hann datt. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir aðstæður á jöklinum sérstaklega erfiðar. Búið sé að rigna töluvert sem geri jökulinn hálli en ella, lélegt skyggni sé og færð. Maðurinn hlaut opið beinbrot og er því mikið kvalinn. Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn náðu til hans upp úr klukkan þrjú og er verið að bera hann niður eins og er. Búið er að flytja hópinn sem hann var með niður af jöklinum. Notast verður við svokallaða svifnökkva þegar komið verður að Veðurárlóni sem er skammt frá slysstaðnum en það eru eins konar sjúkraflutningabörur með uppblásnum belgjum og stórri viftu sem auðvelda flutninginn yfir vatnið. Ferðin er þá mýkri og ekki eins sársaukafull fyrir manninn. Notast verður við svifnökkvann áleiðis að stað þar sem þyrla mun ná í hann. Davíð býst við því að þyrlan nái til þeirra fljótlega og flytji manninn á sjúkrahús þegar hún snýr aftur til Reykjavíkur. Verið er að bera manninn niður af jöklinum.aðsent/landsbjörg Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Maðurinn, sem er leiðsögumaður, var á göngu um jökulinn með hóp fólks þegar hann datt. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir aðstæður á jöklinum sérstaklega erfiðar. Búið sé að rigna töluvert sem geri jökulinn hálli en ella, lélegt skyggni sé og færð. Maðurinn hlaut opið beinbrot og er því mikið kvalinn. Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn náðu til hans upp úr klukkan þrjú og er verið að bera hann niður eins og er. Búið er að flytja hópinn sem hann var með niður af jöklinum. Notast verður við svokallaða svifnökkva þegar komið verður að Veðurárlóni sem er skammt frá slysstaðnum en það eru eins konar sjúkraflutningabörur með uppblásnum belgjum og stórri viftu sem auðvelda flutninginn yfir vatnið. Ferðin er þá mýkri og ekki eins sársaukafull fyrir manninn. Notast verður við svifnökkvann áleiðis að stað þar sem þyrla mun ná í hann. Davíð býst við því að þyrlan nái til þeirra fljótlega og flytji manninn á sjúkrahús þegar hún snýr aftur til Reykjavíkur. Verið er að bera manninn niður af jöklinum.aðsent/landsbjörg
Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira