Vetrardekkin skipta máli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. desember 2019 07:00 Vetrarfærð er nú á landinu. Við hér á Íslandi búum við þær aðstæður að í sex mánuði af 12 má búast við snjó og vetrarfærð á vegum úti. Það er því afar mikilvægt að vera á góðum dekkjum. Mynsturdýpt hjólbarða skal vera að lágmarki 3 mm yfir vetrar tímann, það er frá 1. nóvember til 14. apríl. Þó bílar séu fjórhjóladrifnir þarf samt að setja þá á vetrardekk eða vera á góðum heilsársdekkjum. Sumardekkin koma manni ekki langt, auk þess sem þau eru afar óörugg. Þetta prófuðu nokkrir gárungar á youtube-rásinni Tyre Reviews. Þar kom fjórhjóladrifið að litlu gagni gegn góðum vetrardekkjum. Þá prófuðu sömu aðilar einnig ódýr vetrardekk gegn dýrari gerð. Það myndband má sjá hér að neðan. Mikilvægt er að hafa í huga að dýrustu dekkin eru ekki endilega þau bestu. Eins og sjá má í myndbandinu. Bílar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00 Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. 22. október 2019 07:32 Sveik tuttugu og tvo Íslendinga á skömmum tíma á sölusíðum á Facebook Jón Birkir Jónsson, karlmaður á fertugsaldri búsettur á Akureyri, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir alls tuttugu og tvö fjársvikabrot sem hann framdi á netinu. 29. október 2019 08:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent
Við hér á Íslandi búum við þær aðstæður að í sex mánuði af 12 má búast við snjó og vetrarfærð á vegum úti. Það er því afar mikilvægt að vera á góðum dekkjum. Mynsturdýpt hjólbarða skal vera að lágmarki 3 mm yfir vetrar tímann, það er frá 1. nóvember til 14. apríl. Þó bílar séu fjórhjóladrifnir þarf samt að setja þá á vetrardekk eða vera á góðum heilsársdekkjum. Sumardekkin koma manni ekki langt, auk þess sem þau eru afar óörugg. Þetta prófuðu nokkrir gárungar á youtube-rásinni Tyre Reviews. Þar kom fjórhjóladrifið að litlu gagni gegn góðum vetrardekkjum. Þá prófuðu sömu aðilar einnig ódýr vetrardekk gegn dýrari gerð. Það myndband má sjá hér að neðan. Mikilvægt er að hafa í huga að dýrustu dekkin eru ekki endilega þau bestu. Eins og sjá má í myndbandinu.
Bílar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00 Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. 22. október 2019 07:32 Sveik tuttugu og tvo Íslendinga á skömmum tíma á sölusíðum á Facebook Jón Birkir Jónsson, karlmaður á fertugsaldri búsettur á Akureyri, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir alls tuttugu og tvö fjársvikabrot sem hann framdi á netinu. 29. október 2019 08:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent
Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. 22. október 2019 07:32
Sveik tuttugu og tvo Íslendinga á skömmum tíma á sölusíðum á Facebook Jón Birkir Jónsson, karlmaður á fertugsaldri búsettur á Akureyri, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir alls tuttugu og tvö fjársvikabrot sem hann framdi á netinu. 29. október 2019 08:30