28 klukkutíma Esjuleiðangur John Snorra hafinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2019 22:09 John Snorri var brattur áður en haldið var af stað. Mynd/Aðsend John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. Ferðin er liður í undirbúningi og hluti af fjáröflun fyrir fyrirhugaða ferð hans á K2, en John Snorri stefnir að því að verða sá fyrsti til að klífa tindinn að vetrarlagi. Strekkingsvindur var við Esjurætur þegar John hélt af stað. Meðal þeirra sem lögðu á fjallið með honum er Dean Carriere sem kleif Manaslu í Nepal með John Snorra í haust en Manaslu er áttundi hæsti tindur heims. Fylgjast má með Esjuferðum Snorra hér.Raunar ætlaði John Snorri að fara í Esjuferðirnar í síðustu viku en frestaði þeim vegna aftakaveðurs sem gekk yfir landið.Samanlögð vegalengd Esjuferðanna erða er aðeins lengri vegalengd en K2 sem er 8.611 metrar á hæð og er næst hæsti tindur heims. John reiknar með því að verða um 28 klukkutíma á ferðinni í fjallinu og ætlar að bjóða vinum og göngufólki að slást í för með sér einn og einn legg. John Snorri mun ganga viðstöðulaust upp og niður fjórtán sinnum þangað til að hann kemur niður í fjórtánda skiptið klukkan 22 annað kvöld. „Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri aðspurðir á dögunum af hverju hann ætlaði sér að komast upp K2 að vetrarlagi. Leiðangur Johns Snorra hefst núna í janúar og kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir 22 til 24 milljónum. Þeir sem vilja leggja John Snorra lið er bent á reikning 549-26-52 kt. 2006735499 Þeir sem hafa hug á að taka einn eða fleiri leggi upp með John eru velkomnir en þurfa þó að hafa í huga að til að halda tíma og ljúka verkefninu á réttum tíma þarf John að fara á sínum hraða sem þó miðast við það að hann þarf að halda út fjórtán ferðir. Hægt verður að mæta honum og taka af stað við Esjuræturnar. Dagskrá æfingarinnar Mánudagskvöldið 16.des 18:00 fyrsta ferð upp að steini 20:00 önnur ferð upp að steini 22:00 þriðja ferð upp að steini 00:00 fjórða ferð upp að steini 02:00 fimmta ferð upp að steini 04:00 sjötta ferð upp að steini 06:00 sjöunda ferð upp að steini 08:00 áttunda ferð upp að steini 10:00 níunda ferð upp að steini 12:00 tíunda ferð upp að Þverfellshorni 14:00 ellefta ferð upp að steini 16:00 tólftu ferð upp að steini 18:00 þrettánda ferð upp að steini 20:00 fjórtánda ferð upp að steini Esjan Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. Ferðin er liður í undirbúningi og hluti af fjáröflun fyrir fyrirhugaða ferð hans á K2, en John Snorri stefnir að því að verða sá fyrsti til að klífa tindinn að vetrarlagi. Strekkingsvindur var við Esjurætur þegar John hélt af stað. Meðal þeirra sem lögðu á fjallið með honum er Dean Carriere sem kleif Manaslu í Nepal með John Snorra í haust en Manaslu er áttundi hæsti tindur heims. Fylgjast má með Esjuferðum Snorra hér.Raunar ætlaði John Snorri að fara í Esjuferðirnar í síðustu viku en frestaði þeim vegna aftakaveðurs sem gekk yfir landið.Samanlögð vegalengd Esjuferðanna erða er aðeins lengri vegalengd en K2 sem er 8.611 metrar á hæð og er næst hæsti tindur heims. John reiknar með því að verða um 28 klukkutíma á ferðinni í fjallinu og ætlar að bjóða vinum og göngufólki að slást í för með sér einn og einn legg. John Snorri mun ganga viðstöðulaust upp og niður fjórtán sinnum þangað til að hann kemur niður í fjórtánda skiptið klukkan 22 annað kvöld. „Af því að ég veit að ég get þetta og ég vill sjá íslenska fánann á toppnum á K2 að vetri til. Fyrsti fáninn í heiminum, að hann sé íslenskur. Það er enginn sem getur tekið það í burtu. Hann verður alltaf fyrsti fáninn til að standa á K2 að vetri til,“ sagði John Snorri aðspurðir á dögunum af hverju hann ætlaði sér að komast upp K2 að vetrarlagi. Leiðangur Johns Snorra hefst núna í janúar og kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir 22 til 24 milljónum. Þeir sem vilja leggja John Snorra lið er bent á reikning 549-26-52 kt. 2006735499 Þeir sem hafa hug á að taka einn eða fleiri leggi upp með John eru velkomnir en þurfa þó að hafa í huga að til að halda tíma og ljúka verkefninu á réttum tíma þarf John að fara á sínum hraða sem þó miðast við það að hann þarf að halda út fjórtán ferðir. Hægt verður að mæta honum og taka af stað við Esjuræturnar. Dagskrá æfingarinnar Mánudagskvöldið 16.des 18:00 fyrsta ferð upp að steini 20:00 önnur ferð upp að steini 22:00 þriðja ferð upp að steini 00:00 fjórða ferð upp að steini 02:00 fimmta ferð upp að steini 04:00 sjötta ferð upp að steini 06:00 sjöunda ferð upp að steini 08:00 áttunda ferð upp að steini 10:00 níunda ferð upp að steini 12:00 tíunda ferð upp að Þverfellshorni 14:00 ellefta ferð upp að steini 16:00 tólftu ferð upp að steini 18:00 þrettánda ferð upp að steini 20:00 fjórtánda ferð upp að steini
Esjan Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. 26. september 2019 14:20
Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30