Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2019 12:30 Úr leiknum sem var vinsælasti kappleikur ársins í þýsku sjónvarpi. vísir/getty Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. Vinsælasta íþróttasjónvarpsefni ársins var undanúrslitaleikur Þýskalands og Noregs á HM í handbolta sem fór fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Alls horfðu 11.901 milljón manns á leikinn í sjónvarpinu sem því miður fyrir Þjóðverja tapaðist, 25-31. Í öðru sæti þetta árið var knattspyrnulandsleikur Þýskalands og Hollands sem 11.836 milljónir sáu. Þetta er sögulegur áfangi hjá þýskum handbolta sem er enn á uppleið í heimalandinu. Annars var mjög mikið áhorf almennt á HM í Þýskalandi því leikur Þjóðverja gegn Króötum á mótinu var þriðji vinsælasti sjónvarpsviðburðurinn í ár með rúmlega 10 milljón áhorf. Forráðamenn þýska boltans geta því skálað fyrir góðu ári. „Þessar tölur sýna okkur svart á hvítu það sem ég hef alltaf sagt. Handbolti er næstvinsælasta boltaíþróttin í Þýskalandi á eftir fótboltanum,“ sagði Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins. „Ef við höldum áfram að leggja hart að okkur halda þessar tölur áfram að fara upp. Við erum samt bara rétt að byrja og ég tel okkur eiga mikið inni.“ Handbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. Vinsælasta íþróttasjónvarpsefni ársins var undanúrslitaleikur Þýskalands og Noregs á HM í handbolta sem fór fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Alls horfðu 11.901 milljón manns á leikinn í sjónvarpinu sem því miður fyrir Þjóðverja tapaðist, 25-31. Í öðru sæti þetta árið var knattspyrnulandsleikur Þýskalands og Hollands sem 11.836 milljónir sáu. Þetta er sögulegur áfangi hjá þýskum handbolta sem er enn á uppleið í heimalandinu. Annars var mjög mikið áhorf almennt á HM í Þýskalandi því leikur Þjóðverja gegn Króötum á mótinu var þriðji vinsælasti sjónvarpsviðburðurinn í ár með rúmlega 10 milljón áhorf. Forráðamenn þýska boltans geta því skálað fyrir góðu ári. „Þessar tölur sýna okkur svart á hvítu það sem ég hef alltaf sagt. Handbolti er næstvinsælasta boltaíþróttin í Þýskalandi á eftir fótboltanum,“ sagði Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins. „Ef við höldum áfram að leggja hart að okkur halda þessar tölur áfram að fara upp. Við erum samt bara rétt að byrja og ég tel okkur eiga mikið inni.“
Handbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira