Hamilton vann síðustu keppni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 15:01 Hamilton ók frábærlega í Abú Dabí. vísir/getty Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira