Ákærður fyrir 1500 krónu Bónushnupl Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 10:24 Maðurinn er sagður hafa farið inn í tvær Bónusverslanir á skömmum tíma og hnuplað þaðan vörum. Vísir/vilhelm Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að hafa tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og refsingar, sem að hámarki getur orðið sex ára fangelsi. Manninum er gert að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur um miðjan janúar þar sem hann þarf að svara til saka fyrir meint brot sín. Honum er gefið að sök að hafa farið í lok mars síðastliðins inn í verslun Bónuss við Laugaveg og tekið þaðan vörur ófrjálsri hendi, að verðmæti 570 krónur. Hann er jafnframt sagður hafa farið viku síðar inn í aðra Bónusverslun, við Tjarnarvelli í Hafnarfirði, og stolið þaðan vörum fyrir alls 984 krónur. Heildarupphæð þjófnaðarins sem hann er ákærður fyrir nemur því 1554 krónum. Í ákæru á hendur manninum er tekið fram að meintur þjófnaður hans varði við almenn hegningarlög, nánar tiltekið 1. málsgrein 244. greinar þar sem segir að þjófnaður á „fjármunum eða orkuforða varðar fangelsi allt að 6 árum.“ Er þess því krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mæti hann ekki fyrir héraðsdóm um miðjan janúar verður það metið til jafns við það að hann hafi viðurkennt brot sitt. Dómsmál Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að hafa tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og refsingar, sem að hámarki getur orðið sex ára fangelsi. Manninum er gert að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur um miðjan janúar þar sem hann þarf að svara til saka fyrir meint brot sín. Honum er gefið að sök að hafa farið í lok mars síðastliðins inn í verslun Bónuss við Laugaveg og tekið þaðan vörur ófrjálsri hendi, að verðmæti 570 krónur. Hann er jafnframt sagður hafa farið viku síðar inn í aðra Bónusverslun, við Tjarnarvelli í Hafnarfirði, og stolið þaðan vörum fyrir alls 984 krónur. Heildarupphæð þjófnaðarins sem hann er ákærður fyrir nemur því 1554 krónum. Í ákæru á hendur manninum er tekið fram að meintur þjófnaður hans varði við almenn hegningarlög, nánar tiltekið 1. málsgrein 244. greinar þar sem segir að þjófnaður á „fjármunum eða orkuforða varðar fangelsi allt að 6 árum.“ Er þess því krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mæti hann ekki fyrir héraðsdóm um miðjan janúar verður það metið til jafns við það að hann hafi viðurkennt brot sitt.
Dómsmál Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira