Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. desember 2019 21:00 Fred fékk óblíðar móttökur hjá stuðningsmönnum Man City og minnst einn þeirra fór langt yfir strikið. vísir/getty Manchester City var ekki lengi að senda frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs sem stuðningsmaður félagsins varð uppvís að í leik Man City og Man Utd í dag. Leikurinn var stöðvaður um tíma í kjölfar þess að öllu lauslegu var hent í átt að Fred, miðjumanni Man Utd, þegar hann undirbjó sig undir að taka hornspyrnu í síðari hálfleiknum. Eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan tók einn stuðningsmaður Man City sig til og hreytti apahljóðum að Fred með meðfylgjandi látbragði.I love football but this shit has to stop. The most upsetting thing is watching a mother leading away her young son. This disgusting racist vile side of our beautiful game must change. There is no excuse. None. pic.twitter.com/4ZqVrH1OaP — Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) December 7, 2019Verður bannaður frá Etihad ævilangtÍ yfirlýsingu Manchester City segir að lögreglurannsókn sé þegar hafin og að félagið sýni hvers lags mismunum og fordómum ekkert umburðarlyndi. Má því slá því föstu að hinn seki muni fá ævilangt bann frá heimaleikjum Manchester City.CLUB STATEMENT https://t.co/ml3dmyg5Kf— Manchester City (@ManCity) December 7, 2019 Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira
Manchester City var ekki lengi að senda frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs sem stuðningsmaður félagsins varð uppvís að í leik Man City og Man Utd í dag. Leikurinn var stöðvaður um tíma í kjölfar þess að öllu lauslegu var hent í átt að Fred, miðjumanni Man Utd, þegar hann undirbjó sig undir að taka hornspyrnu í síðari hálfleiknum. Eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan tók einn stuðningsmaður Man City sig til og hreytti apahljóðum að Fred með meðfylgjandi látbragði.I love football but this shit has to stop. The most upsetting thing is watching a mother leading away her young son. This disgusting racist vile side of our beautiful game must change. There is no excuse. None. pic.twitter.com/4ZqVrH1OaP — Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) December 7, 2019Verður bannaður frá Etihad ævilangtÍ yfirlýsingu Manchester City segir að lögreglurannsókn sé þegar hafin og að félagið sýni hvers lags mismunum og fordómum ekkert umburðarlyndi. Má því slá því föstu að hinn seki muni fá ævilangt bann frá heimaleikjum Manchester City.CLUB STATEMENT https://t.co/ml3dmyg5Kf— Manchester City (@ManCity) December 7, 2019
Enski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira