Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:00 Davíð Svansson var hetja HK í nýliðaslagnum. vísir/daníel HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015 Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00