Nota frárennsli til að hita upp stíg Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. nóvember 2019 06:00 Stangarbakkavegurinn er malbikaður og hlýr. Gaukur Hjartarson Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira