GameTíví prófar Gunfight möguleikann í Modern Warfare Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2019 09:02 Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira