Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Zlatan Ibrahimovic í leik með Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019 Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira